Iceland 🇮🇸
Lying in Wait
Fyrirsát
Ný bók eftir metsöluhöfundinn Liz Nugent, ekki enn komin út.
Liz Nugent, Lying In Wait
Lying In Wait is a novel of cruelty—not the cruelty of intentions, but the cruel compromises we make between what we seek and what we know we are, what we want and what we are told to want. Liz Nugent stunned us with her novel of the violence lurking in middle-class life, Unraveling Oliver, and Lying In Wait takes us into 1980s Ireland to pillory the hypocrisies of an era, while showing how simple, individual lives are destroyed under the weight of social expectations. This book is a brutal as it is beautiful, with the year’s most haunting ending.
Available in bookstores and online shops
Unravelling Oliver
Afhjúpun Ólívers
“Ég hafði búist við meiri viðbrögðum þegar ég kýldi hana í fyrsta sinn”
Eftir þessa nístandi opnunarsetningu er enginn vafi hver gerandinn er í þessum taugatrekkjandi sálfræðiþriller. Það er ástæðan að baki sem heillar lesandann á meðan höfundurinn flettir fagurfræðilega ofan af sannleikanum.
Oliver Ryan lifir hinu fullkomna lífi og býr á yndislegu heimili með eiginkonu sinni, Alice. Kvöld eitt, eftir að hafa borðað dýrindis máltíð með Alice, gengur hann svo illa í skrokk á henni að ólíklegt er að hún nái sér nokkurn tímann aftur. Vinir Olivers eiga erfitt með að henda reiður á hvað leiddi til þessa skelfilega atviks. Hvaða leyndarmál hefur Oliver að fela sem þolir ekki dagsins ljós og lætur hann gjörsamlega missa stjórn á sér?